Öryggi í fyrirrúmi
Bílarnir okkar eru sérútbúnir fyrir hjólastóla og í þeim er allur helsti öryggisbúnaði sem til þarf s.s. sérstök belti fyrir hjólastóla, brekka eða lyfta til að komast upp í bílinn. Við leigu er farið vel yfir alla öryggisþætti.
Stjórnið ferðinni
Áttu ættingja eða vin í hjólastól sem hefði gaman að því að fara á viðburð?
Hjá Stólabílum getur þú leigt bíl sérútbúinn bíl fyrirhjólastjól, 5 sæti + hjólastóll.
Ferðist á þeim tíma sem hentar ykkur best með Stólabíl.
Sanngjarnt verð
Verðið fer eftir því hvað þú leigir bílinn lengi og ekur mikið.
Verð í tímagjaldi er 4000 kr. (lágmarksleigutími 4 klst)
Dagleiga er á 25.000 kr (100 km) eða 40.000 kr. (ótakmarkaðir km.)
Leigutími fyrir sólarhringsleigu er frá kl 13 til kl 12 daginn eftir.
Fyrir langtímaleigu sendið okkur fyrirspurn.