8528811
Mán - föst, kl. 11.00 - 16.00
Stólabílar

Aukið ferðafrelsi með Stólabílum

Öryggi í fyrirrúmi

Bílarnir okkar eru sérútbúnir fyrir hjólastóla og í þeim er allur helsti öryggisbúnaði sem til þarf s.s. sérstök belti fyrir hjólastóla og rampur til að komast upp í bílinn. Við leigu er farið vel yfir alla öryggisþætti.

Stjórnið ferðinni

Áttu ættingja eða vin sem notast við hjólastól og hefði gaman að því að fara á viðburð?
Hjá Stólabílum getur þú leigt sérútbúinn bíl fyrir hjólastjól, 5 sæti + hjólastóll.
Ferðist á þeim tíma sem hentar ykkur best með Stólabíl.

Sanngjarnt verð

Verð 39.900 kr. á sólarhring.

Leigutími frá kl. 13.00 - kl. 12:00 daginn eftir.

Fyrir langtímaleigu sendið okkur fyrirspurn.

um okkur

Um Stólabíla

Bílaleigan Stólabílar er með sérhannaða bíla fyrir hjólastóla. Markmiðið er að veita einstaklingum sem notast við hjólastóla og aðstandendum þeirra frelsi til að ferðast á eigin forsendum, þegar þeim hentar.

Lesa meira
markmið okkar

Aukin lífsgæði

Mikilvægt er þeir sem notist við hjólastól geti lifað við sem eðlilegastar aðstæður. Með leigunni viljum við skapa aukið ferðafrelsi.
Við ætlum okkur að bjóða úrvalsþjónustu og vonum að það veiti fólki þá ánægju og ferðafrelsi sem markmiðið er að ná. Bílarnir uppfylla alla öryggisstaðla og eru vel búnir.

Bóka dagsetningu

Bókaðu þitt ferðafrelsi  

Takk fyrir - fyrirspurn þín er móttekin
Villa kom upp við að fylla út formið - hafðu samband við stolabilar@stolabilar.is