Volkswagen Caddy

VW Caddy sérútbúnir hjólastólabílar

Við bjóðum upp á sérútbúna VW Caddy bíla sem eru sérútbúnir til að ferðast með hjólastóla á einfaldan og öruggan hátt.

  • Pláss fyrir 6 manns, 5 farþegar í sætum og 1 farþegi í hjólastól
  • Þægilegur fólksbíll í akstri
  • Sjálfskiptir
  • Dísel
  • Bakkmyndavél
  • Hiti í sætum
  • Einfalt að festa hjólastólinn. Leiðbeiningar og kennsla fylgir hverri leigu.

Verð:

  • Verð í dagsleigu: kr. 39.900 kr (ótakmarkaðir km innifaldir)

Leigutími fyrir sólarhringsleigu er frá kl 13 til kl 12 daginn eftir.

Fyrir langtímaleigu sendið okkur fyrirspurn.